Loðnulöndun

Kristján Kristjánsson

Loðnulöndun

Kaupa Í körfu

ANTARES VE kom með fullfermi af loðnu í Krossanes í gærmorgun, um 1.000 tonn, og er þetta fyrsta loðnan sem berst til Akureyrar undanfarinn hálfan mánuð. MYNDATEXTI: Löndun Antares VE kom með fullfermi af loðnu í Krossanes í gærmorgun, alls um 1.000 tonn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar