Open Source Borgarleikhúsíð

Jim Smart

Open Source Borgarleikhúsíð

Kaupa Í körfu

LISTDANS - Íslenski dansflokkurinn Open Source Höfundur: Helena Jónsdóttir. Tónlist: Skúli Sverrisson. Leikmynd og búningar: Filippia Elísdóttir. Myndband: Dodda Maggí. Textaumsjón: Þorvaldur Þorsteinsson. Lýsing: Kári Gíslason. Dramaturg: Steinunn Knútsdóttir. Leiktækni: Kári Halldór. MYNDATEXTI: "Verkið hefði mátt hafa meiri hugmyndalega breidd og var lopinn teygður óþarflega," segir Lilja Ívarsdóttir meðal annars í umsögn um Open Source.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar