Cesar Arnar Sanchez og fjölskylda

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Cesar Arnar Sanchez og fjölskylda

Kaupa Í körfu

CESAR Arnar Sanchez, tvítugur undirliðþjálfi í bandaríska fótgönguliðinu, sem slasaðist lífshættulega í sprengjuárás í Írak í síðasta mánuði, er kominn til Íslands í mánaðar leyfi. Sprengja sprakk um tvo metra frá honum, með þeim afleiðingum að hann fékk sprengjubrot í höfuðið, vinstra auga, alla vinstri hlið líkamans, annan fótinn og hendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar