Landsþing Frjálslynda flokksins

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsþing Frjálslynda flokksins

Kaupa Í körfu

GUÐJÓN A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði í setningarræðu sinni á landsþingi flokksins í gær, að í nýrri tillögu að ályktun flokksins í samgöngumálum, væri lagt til að lokið yrði við gerð átján til tuttugu jarðganga á 20 árum. MYNDATEXTI: Guðjón Arnar Kristjánsson vill leggja aukna fjármuni í jarðgangagerð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar