Pétur Heimisson yfirlæknir á Egilsstöðum

Pétur Heimisson yfirlæknir á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Athygli beinist nú að skaðsemi óbeinna reykinga fyrir starfsmenn á veitingastöðum. Steinunn Ásmundsdóttir hitti Pétur Heimisson, yfirlækni og formann Tóbaksvarnaráðs, á reyklausu kaffihúsi. MYNDATEXTI: Pétur Heimisson, formaður Tóbaksvarnaráðs, á eina reyklausa kaffihúsinu á Egilsstöðum, Te og kaffi. Hann segir fjölda rannsókna sýna ótvírætt fram á skaðleg áhrif reykinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar