Ríkisútvarpið Efstaleiti

Ríkisútvarpið Efstaleiti

Kaupa Í körfu

Fréttaskýring Þrátt fyrir nokkuð fasta tekjustofna hefur Ríkisútvarpið frá árinu 1997 verið rekið með samanlagt um 1.400 milljóna króna halla og eigið fé er uppurið. MYNDATEXTI: Fréttastofa Útvarps á fundi í Efstaleitinu að undirbúa verkefni dagsins. Við borðið eru Broddi Broddason, Gunnar Gunnarsson, Þórhallur Jósefsson og Jón Guðni Kristjánsson og fyrir aftan þá stendur Friðrik Páll Jónsson, starfandi fréttastjóri. Bíða fréttamenn og fleiri nú spenntir eftir því hver verði ráðinn fréttastjóri í stað Kára Jónassonar. Umsögnum um tíu umsækjendur hefur verið skilað til útvarpsráðs, sem mun væntanlega fjalla um málið á fundi sínum á þriðjudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar