Leikskólinn Fagrabrekka

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikskólinn Fagrabrekka

Kaupa Í körfu

"Alveg er það ótrúlegt hvað börn gera í leikskólum - fólk þarf að vita af þessu." Þessi orð roskins manns, staða leikskólakennara og leikskólabörnin voru Guðrúnu Öldu Harðardóttur hvati til að skrá frásögn af fagnaðarfundi í leikskólanum Fögrubrekku í Kópavogi. MYNDATEXTI: Dans og fjör: Hrafnhildur Irma, 4ra ára, lyftir Ríkarði Darra, 2ja ára, Ragnheiður Kara, 5 ára, dansar við Bjarka, 2ja ára, Nína Katrín, 4ra ára, við Ragnhildi, 3ja ára, og Sædís, 5 ára, við Andra Frey, eins árs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar