Patataz

Þorkell Þorkelsson

Patataz

Kaupa Í körfu

Í Sumarbústað foreldra sinna hyggst Anna Lilja kynna nýja kærastann, Youssouf. Kvöldið fer vel af stað og kærastinn fellur þeim hjónum, Sigríði og Þórmundi, vel í geð. En þegar fyrirætlanir þeirra koma í ljós fer gamanið að kárna. Foreldrarnir reyna ýmislegt til að komast hjá óþægilegum aðstæðum og stinga meðal annars upp á hinum séríslenska fjölskylduleik, Patataz, sem er frábær blanda af spurningaleik, kapphlaupi og hjónaspili. MYNDATEXTI: Hugleikur frumsýnir Patataz eftir Björn Margeir Sigurjónsson í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar