Háskóladagurinn

Þorkell Þorkelsson

Háskóladagurinn

Kaupa Í körfu

Fjöldi manns lagði leið sína í Borgarleikhúsið á laugardag þar sem sjö háskólar stóðu fyrir kynningu á námsframboði sínu undir yfirskriftinni Stóri háskóladagurinn. Á kynningunni gátu gestir fengið upplýsingar um nám sem skólarnir bjóða, en einnig um nám erlendis, stúdentaíbúðir, námslán og fleira. Þá voru einstakar starfsgreinar kynntar á svokölluðu Starfatorgi. Listamenn komu einnig í heimsókn og glöddu gesti með list sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar