Hellisheiðarvirkjun - Orkuveitan

Þorkell Þorkelsson

Hellisheiðarvirkjun - Orkuveitan

Kaupa Í körfu

Alfreð Þorsteinsson tók fyrstu skóflustunguna að stöðvarhúsi Hellisheiðarvirkjunar ALFREÐ Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur tók fyrstu skóflustunguna að stöðvarhúsi Hellisheiðarvirkjunar við Kolviðarhól á laugardag að viðstöddu fjölmenni. MYNDATEXTI: Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, sagði að gengið yrði hratt til verks við fyrsta áfanga Hellisheiðarvirkjunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar