Horft niður í Botnsdalinn

Horft niður í Botnsdalinn

Kaupa Í körfu

Það er ómögulegt að búa á einhverjum stað og þekkja ekki sögu hans, að mati Jóns Rafns Högnasonar. Þegar hann flutti í Hvalfjörðinn til að taka við rekstri Hótels Glyms ásamt konu sinni, Hansínu B. Einarsdóttur, fyrir þremur og hálfu ári byrjaði hann að lesa sér til um sögu Hvalfjarðar. Nú er hann heillaður af staðnum og býður upp á sérstakar Hernámsáraferðir þar sem hann miðlar þekkingu sinni. MYNDATEXTI:Horft niður í Botnsdalinn Sagan er á hverju strái í Hvalfirðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar