Eyjabændur við Breiðafjörð

Gunnlaugur Árnason

Eyjabændur við Breiðafjörð

Kaupa Í körfu

Eyjabændur við Breiðafjörð hafa ákveðið að stofna samtök til að tryggja gott eftirlit með eyjabeit. Páll Hjaltalín segir að kindurnar hafi það mjög gott í eyjunum. MYNDATEXTI: Eyjabúskapur Eyjabændur bera saman bækur sínar, Þórarinn Sighvatsson, Brynjar Hildibrandsson og Þorsteinn Kúld Björnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar