Kaktusmjólk

Árni Torfason

Kaktusmjólk

Kaupa Í körfu

KVENFÉLAGIÐ Garpur frumsýndi á laugardagskvöldið verkið Kaktusmjólk í Klink og Bank. Kaktusmjólk er spunaverk, unnið upp úr textum eftir Beckett, Pinter, Söruh Kane og Matei Visniec og fara þær Maríanna Clara Lúthersdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir með hlutverkin í leikritinu. Leikstjóri er Graeme Maley frá Skotlandi. MYNDATEXTI: Leikkonur Kaktusmjólkur, þær Sólveig Guðmundsdóttir (t.v.) og Maríanna Lúthersdóttir undirbúa sýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar