Jose Carreras

Árni Torfason

Jose Carreras

Kaupa Í körfu

"Söngurinn var aldrei eins; þvert á móti var hvert lagt einstakt, heill heimur af tilfinningum og minningum, kryddað allskonar blæbrigðum sem lyftu tónlistinni í hæstu hæðir. Aðeins örfáir listamenn eru færir um að skapa slík áhrif," segir Jónas Sen, tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins, m.a. um söngtónleika Jose Carreras sem fram fóru um helgina. "Carreras söng af djúpri innlifun, túlkun hans einkenndist af næmri tilfinningu fyrir því sem hvert lag fjallaði um, auk þess sem allt hið ósagða í skáldskapnum fékk að njóta sín á einhvern óútskýranlegan hátt."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar