Handverk og hönnun
Kaupa Í körfu
Í nýlegu húsnæði að Litlabæ á Vatnsleysuströnd, steinsnar frá Kálfatjarnarkirkju, hefur listasmiðurinn Geir Oddgeirsson komið sér fyrir í fallegu umhverfi. Hann hefur nú nýlokið við að smíða á verkstæðinu sínu sérhannað borð og tíu stóla úr sérvalinni eik eftir hönnuðinn Pétur B. Lúthersson og er formleg sýning á herlegheitunum í húsnæði Handverks og hönnunar við Aðalstræti. MYNDATEXTI: Geir Oddgeirsson hefur nýlokið við að smíða á verkstæðinu sínu sérhannað borð og tíu stóla úr sérvalinni eik eftir hönnuðinn Pétur B. Lúthersson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir