Handverk og hönnun

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Handverk og hönnun

Kaupa Í körfu

Í nýlegu húsnæði að Litlabæ á Vatnsleysuströnd, steinsnar frá Kálfatjarnarkirkju, hefur listasmiðurinn Geir Oddgeirsson komið sér fyrir í fallegu umhverfi. Hann hefur nú nýlokið við að smíða á verkstæðinu sínu sérhannað borð og tíu stóla úr sérvalinni eik eftir hönnuðinn Pétur B. Lúthersson og er formleg sýning á herlegheitunum í húsnæði Handverks og hönnunar við Aðalstræti. MYNDATEXTI: Geir Oddgeirsson hefur nýlokið við að smíða á verkstæðinu sínu sérhannað borð og tíu stóla úr sérvalinni eik eftir hönnuðinn Pétur B. Lúthersson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar