Búnaðarþing á Hótel Sögu

Þorkell Þorkelsson

Búnaðarþing á Hótel Sögu

Kaupa Í körfu

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra sagði í ávarpi við upphaf Búnaðarþings í gær að hann teldi mikilvægt að þingið fjallaði um framtíð og tilgang Lánasjóðs landbúnaðarins, en í upphafi ársins skipaði ráðherra verkefnisstjórn til að fara yfir framtíðarhlutverk sjóðsins. MYNDATEXTI: Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Margrét Hauksdóttir og Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra fylgjast með upphafi Búnaðarþings á Hótel Sögu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar