Víkungur - HK 25:35

Þorkell Þorkelsson

Víkungur - HK 25:35

Kaupa Í körfu

Eftir tvo dapra leiki reif HK sig upp úr lægðinni í og sýndi mátt sinn og megin með því að leggja Víkinga að velli í Víkinni í gærkvöldi í úrvalsdeildinni í handknattleik, DHL-deildinni, 35:25. MYNDATEXTI: Karl Magnús Grönvold, leikmaður HK, skýtur að marki Víkinga í sigri Kópavogsliðsins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar