Smápítsur

Jim Smart

Smápítsur

Kaupa Í körfu

Frakkinn François Fons gefur hér uppskrift að þeim spennandi rétti paella sem er upphaflega frá Valencia á Spáni. Hann var áður fyrr notaður sem fjölskyldumatur, en er nú meira veislumatur fyrir fáa sem marga, upplagður í fermingarveislur sem önnur mannamót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar