Fermingartíska

Árni Torfason

Fermingartíska

Kaupa Í körfu

Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir og Íris Eggertsdóttir eru ungir hönnuðir sem selja fötin sín í versluninni Oni, Laugavegi 17. Kolbrún undir nafninu K-design en Íris sem Krúsilíus. Þær segja fermingartískuna marka upphaf sumartískunnar, sérstaklega upp á litina þar sem fólk vilji helst ganga í svörtu á veturna. MYNDATEXTI: K-design hannaði bolinn og pilsið sem Telma Guðbjörg er í. Armbandið er hannað af Krúsilíusi en skór eru í eigu Frú Fiðrildis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar