Drekavellir 10

Jim Smart

Drekavellir 10

Kaupa Í körfu

Markaðurinn kallar á vandaðar, vel hannaðar og vel byggðar byggingar. Við Drekavelli 24a og 24b í Hafnarfirði er verið að byggja tólf íbúða hús sem uppfyllir þær kröfur. Guðlaug Sigurðardóttir kynnti sér framkvæmdina. M ikil uppbygging á sér nú stað í Vallahverfi í Hafnarfirði. Þetta er syðsta hverfið í Hafnarfjarðarbæ og er það umlukið mosavöxnu hrauni. Við skipulag hverfisins var leitast við að leyfa þessum sérkennum í landslaginu að halda sér. MYNDATEXTI: Gott aðgengi er að öllum lögnum vegna gólfhitakerfisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar