Darrin Henson danshöfundur frá USA

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Darrin Henson danshöfundur frá USA

Kaupa Í körfu

Um þrjátíu manns voru samankomnir í björtum danssal í Dansstúdíói World Class (DWC) í Laugum á laugardaginn. Tilefnið var danstími hjá hinum heimsþekkta danshöfundi Darrin Henson. MYNDATEXTI: Bandaríski danshöfundurinn Darrin Henson kenndi dans við lagið "Red Light" með Usher í danstíma hjá DWC á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar