Blindravinnustofan

Árni Torfason

Blindravinnustofan

Kaupa Í körfu

Opið hús var hjá sambandsaðilum Samtaka um vinnu- og verkþjálfun í gær, í tilefni af opnun vefsíðu þeirra á slóðinni www.hlutverk.is . Blaðamaður og ljósmyndari litu við á þremur stöðum. Vinnur gegn fordómum Í tilefni opnunar nýs vefjar Samtaka um vinnu- og verkþjálfun í upphafi vikunnar, á vefslóðinni www.hlutverk.is, var opið hús hjá Blindravinnustofunni í Hamrahlíð 17 í Reykjavík. Gafst gestum og gangandi þar tækifæri á að kynna sér starfsemi Blindravinnustofunnar og spjalla við starfsfólk hennar. MYNDATEXTI: Á Blindravinnustofunni er fyrst og fremst unnið við hreingerningarvörur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar