Alþingi 2005

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Ráðherra segir frumvörpin þýða öflugra eftirlit Þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðu á Alþingi í gær að með frumvarpi viðskiptaráðherra til nýrra samkeppnislaga væri verið að veikja samkeppnislög frá því sem nú væri. Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í gær. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra mælti fyrir frumvörpum um samkeppnislög á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar