Samherjasamningur

Kristján Kristjánsson

Samherjasamningur

Kaupa Í körfu

Samningar milli Sjómannafélags Eyjafjarðar og Félags skipstjórnarmanna annars vegar og Samherja hf. hins vegar, um breytt fyrirkomulag á hafnarfríum skipverja þriggja ísfisktogara félagsins voru undirritaðir í gær. Togararnir þrír eru Björgúlfur EA, Björgvin EA og Akureyrin EA. MYNDATEXTI: Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hætti við að fara til London til að sjá leik Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en notaði þess í stað gærdaginn til að ganga frá samningi við sjómenn á ísfisktogurum félagsins. Eftir að samningarnir voru undirritaður færði Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar, Þorsteini keppnistreyju Chelsea að gjöf, í sárabætur. Með þeim á myndinni eru Árni Bjarnason formaður Félags skipstjórnarmanna, t.v., og Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri Samherja, t.h.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar