Samherjasamningur
Kaupa Í körfu
Samningar milli Sjómannafélags Eyjafjarðar og Félags skipstjórnarmanna annars vegar og Samherja hf. hins vegar, um breytt fyrirkomulag á hafnarfríum skipverja þriggja ísfisktogara félagsins voru undirritaðir í gær. Togararnir þrír eru Björgúlfur EA, Björgvin EA og Akureyrin EA. MYNDATEXTI: Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hætti við að fara til London til að sjá leik Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en notaði þess í stað gærdaginn til að ganga frá samningi við sjómenn á ísfisktogurum félagsins. Eftir að samningarnir voru undirritaður færði Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar, Þorsteini keppnistreyju Chelsea að gjöf, í sárabætur. Með þeim á myndinni eru Árni Bjarnason formaður Félags skipstjórnarmanna, t.v., og Kristján Vilhelmsson, útgerðarstjóri Samherja, t.h.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir