Jóhanna K. Eyjólfsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Jóhanna K. Eyjólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Áætlað er að um 650 milljónir smávopna séu til í heiminum. Um 60% þessara vopna eru til á heimilum. Með smávopnum er átt við skammbyssur og smærri gerðir skotvopna. Á kynningarfundi Íslandsdeildar Amnesty International á mánudag kom fram að þar sem skotvopn eru inni á heimilum ykjust líkurnar á því að kona verði fyrir ofbeldi frá hendi eiginmanns síns eða maka um 272%. MYNDATEXTI: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International, segir konur verða í síauknum mæli fyrir ofbeldi þar sem skotvopn séu notuð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar