Lýður Guðmundsson

Brynjar Gauti

Lýður Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Með yfirtöku Bakkavarar Group á breska matvælafyrirtækinu Geest plc verður til stærsta fyrirtæki sem skráð er í Kauphöll Íslands, hvað varðar veltu. Bakkavör hefur gert bindandi kauptilboð í allt hlutafé Geest, og hefur stjórn Geest mælt með því við hluthafa. MYNDATEXTI: Yfirtaka Lýður Guðmundsson segir að í Bretlandi fylgi hluthafar oftast meðmælum stjórnar og því megi segja að yfirtakan sé í höfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar