Færeyska skipið Finnur fríði

Albert Kemp

Færeyska skipið Finnur fríði

Kaupa Í körfu

Fremur lítið var um að vera á loðnumiðunum í gær en sjómenn eru þó ekki enn búnir að gefa vertíðina upp á bátinn. MYNDATEXTI: Landanir Færeyska skipið Finnur fríði landaði 2.400 tonnum af loðnu á Fáskrúðsfirði í gær en þar er hrognavinnsla í fullum gangi. Auk þess landaði þar skoska skipið Challenge um 1.400 tonnum af kolmunna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar