Hrund Rúdólfsdóttir

Brynjar Gauti

Hrund Rúdólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Á aðalfundi SVÞ í gær, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna, var Hrund Rúdólfsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu, kjörin formaður stjórnar samtakanna. Hún er fyrsta konan til að gegna formennsku hjá SVÞ og raunar fyrsta konan sem er formaður eins af þeim sjö samtökum sem eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins. MYNDATEXTI:Hrund Rúdólfsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar