Fjöruferð á Seltjarnarnesi

Fjöruferð á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

Mikið blíðviðri hefur ríkt hér á landi undanfarið en við Miðjarðarhaf er kalsaveður á köflum svo flestum þykir nóg um. Þessi litli snáði lék sér við mokstur í rívíerustemningu í fjörunni við Seltjörn um helgina og horfði á brimið koma æðandi að sér. Á meðan fylgdust pabbi og mamma með úr öruggri fjarlægð í blíðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar