Pétur Stepensen

Pétur Stepensen

Kaupa Í körfu

Fyrrum forstöðumaður Tónabæjar. ÞÁ er tveimur kvöldum af fimm lokið í undanúrslitum Músíktilrauna, sem nú eru haldnar í 23. skipti. Frá og með árinu 2003 hafa tilraunirnar verið haldnar af menningar- og upplýsingamiðstöðinni Hinu húsinu og félagsmiðstöðinni Tónabæ í sameiningu en lengst af voru Tilraunirnar einvörðungu undir hatti Tónabæjar. Forstöðumaður í Tónabæ frá árinu 1989 og fram til 2002 var Pétur Stephensen MYNDATEXTI: Músíktilraunir voru " barnið hans " Péturs Stephensen í næri fimm ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar