Eve Ensler og Sóley Elíasdóttir

Jim Smart

Eve Ensler og Sóley Elíasdóttir

Kaupa Í körfu

EVE Ensler, baráttukona og leikritaskáld, var heiðursgestur við hátíðarhöld V-dagssamtakanna í Íslensku óperunni í gærkvöldi. V-dagssamtökin hafa m.a. einbeitt sér að baráttunni gegn kynferðislegu ofbeldi en í gær var einnig alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti og var þess minnst víða. Þær Eve Ensler og Sóley Elíasdóttir leikkona héldu af því tilefni sigurmerki á lofti í Óperunni í gær sem einnig mætti túlka sem tákn V-dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar