Ráðning fréttastjóra Útvarpsins

Árni Torfason

Ráðning fréttastjóra Útvarpsins

Kaupa Í körfu

Á almennum fundi fréttamanna á fréttastofum Útvarps og Sjónvarps í gærkvöldi var samþykkt einróma ályktun þar sem skorað var á Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra að hverfa frá því að ráða Auðun Georg Ólafsson í starf fréttastjóra Útvarpsins . MYNDATEXTI: Starfsmenn á fréttastofu Sjónvarpsins fylgdust grannt með viðtali Stöðvar tvö við Auðun Georg Ólafsson í kvöldfréttum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar