HK - ÍR 30:32
Kaupa Í körfu
AÐ reyna að halda fengnum hlut er ekki líklegt til að gefa góða uppskeru, sérstaklega ekki þegar lið ætla að halda naumri forystu gegn liði eins og nýbökuðum bikarmeisturum ÍR. Sú varð einmitt raunin í Digranesi í gærkvöldi. HK-menn réðu ferðinni framan af en gáfu það frá sér eftir hlé og Breiðhyltingar gengu á lagið, sneru taflinu við og unnu 32:30 á lokasprettinum á meðan HK-menn eyddu öllu púðrinu í að kvarta við dómara leiksins. MYNDATEXTI: Tomas Eitutis, leikmaður HK, sækir að Fannari Þorbjörnssyni, varnarmanni ÍR, í Digranesi í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir