Egilsstaðir - Fljótsdalshérað

Steinunn Ásmundsdóttir

Egilsstaðir - Fljótsdalshérað

Kaupa Í körfu

Vorið boðar nú komu sína með ýmsum hætti, þó marsmánuður sé aðeins nýhafinn og von á hverju sem er í veðurfari. Birkið á Egilsstöðum er farið að bæra á sér og segja trjávitrir menn að tegundin viti gjörla hvenær óhætt sé að hefja vöxt eftir vetrardvalann. MYNDATEXTI: Vor læðist í veturinn Gróður er að taka við sér á Egilsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar