Margrét Blöndal í Hagkaupum

Kristján Kristjánsson

Margrét Blöndal í Hagkaupum

Kaupa Í körfu

HVAÐ ER Í MATINN? | Margrét Blöndal upptekin í ömmuhlutverkinu Ég er umkringd konum sem eru svakalega flinkar að búa til mat, að ógleymdum tengdasyni mínum, sem er dásamlegt fyrir mig því þótt mér finnist gaman að elda þá þykir mér enn skemmtilegra ef einhver eldar handa mér," segir Margrét Blöndal, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar