Hjördís Finnbogadóttir

Árni Torfason

Hjördís Finnbogadóttir

Kaupa Í körfu

Útvarpsstjóri réð í gær Auðun Georg Ólafsson í starf fréttastjóra Útvarps en meirihluti útvarpsráðs hafði mælt með honum. Framkvæmdastjóri fréttasviðs taldi Arnar Pál Hauksson, Friðrik Pál Jónsson, Hjördísi Finnbogadóttur, Jóhann Hauksson og Óðin Jónsson hæfust umsækjenda. HJÖRDÍS Finnbogadóttir sagði niðurstöðu og ráðningarferlið allt vera dapurlegt. "Þessi ráðningarmáti og þessi pólitísku afskipti eru löngu, löngu úrelt, það eru allir sammála um það, líka stjórnarflokkarnir," sagði hún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar