Þingkonur er hafa verið á Alþingi

Þingkonur er hafa verið á Alþingi

Kaupa Í körfu

Málverk af Ingibjörgu H. Bjarnason, sem fyrst kvenna var kosin á þing á Íslandi, var afhjúpað í efrideildarsal Alþingishússins í gær. 19. júní nk. eru liðin 90 ár frá því konur hlutu kosningarétt á Íslandi. MYNDATEXTI:Þeim 47 konum sem setið hafa á þingi í gegnum tíðina og enn eru á lífi var boðið til afhjúpunar málverks af Ingibjörgu H. Bjarnason í Alþingishúsinu í gær. 31 núverandi og fyrrverandi alþingiskona var viðstödd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar