Jón Torfi Jónasson

Brynjar Gauti

Jón Torfi Jónasson

Kaupa Í körfu

Rektorskjör fer fram við Háskóla Íslands í dag. Á kjörskrá eru 1.013 starfsmenn Háskólans og 8.832 stúdentar. Fjórir hafa boðið sig fram. Jón Torfi Jónasson, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði, leggur áherslu á að bæta verði fjárhagsstöðu Háskóla Íslands og segir skólann slíkt hagsmunamál samfélagsins alls að eðlilegast sé að ríkisvaldið standi að fullu undir starfsemi hans. MYNDATEXTI: "Brýnustu verkefnin eru að bæta fjárhagsstöðu skólans og til þess þarf að taka upp nýjar röksemdafærslur í umræðu við samfélagið og stjórnvöld," segir Jón Torfi Jónasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar