Ágúst Einarsson

Brynjar Gauti

Ágúst Einarsson

Kaupa Í körfu

Rektorskjör fer fram við Háskóla Íslands í dag. Á kjörskrá eru 1.013 starfsmenn Háskólans og 8.832 stúdentar. Fjórir hafa boðið sig fram. Ágúst Einarsson, prófessor í viðskipta- og hagfræðideild HÍ Eitt brýnasta verkefni háskólarektors á næstu árum er að styrkja stöðu Háskóla Íslands sem öflugs rannsóknarháskóla á alþjóðavísu. MYNDATEXTI:"Ég vil að Háskóli Íslands verði enn öflugri háskóli eftir fimm ár heldur en hann er núna, með rannsóknir á heimsmælikvarða og með vandaða kennslu í bæði grunn- og framhaldsnámi."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar