Hótel Höfðabrekka

Hótel Höfðabrekka

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Límtrés hf. og heimamenn vinna þessa dagana við að stækka matsal Hótels Höfðabrekku í Mýrdal. Jóhannes Kristjánsson og Sólveig Sigurðardóttir reka hótelið ásamt fjölskyldu sinni og hafa staðið í framkvæmdum þar flest árin síðan þau byrjuðu á rekstrinum. Guðmundur Magnússon, yfirsmiður hjá Límtré, stjórnar framkvæmdinni. Hér er hann að störfum og Jóhannes hótelhaldari

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar