Íþróttamaður Sandgerðis 2004

Íþróttamaður Sandgerðis 2004

Kaupa Í körfu

Pétur Þorsteinsson kylfingur var valinn íþróttamaður Sandgerðis af íþróttaráði bæjarins. Útnefningin fór fram á fæðingardegi Magnúsar heitins Þórðarsonar sem var mikill áhugamaður um íþróttir og einn stofnenda Knattspyrnufélagsins Reynis. MYNDATEXTI: Bestur Pétur Þorsteinsson var valinn íþróttamaður Sandgerðis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar