Steinunn Valdís og Garðar Baldvinsson

Brynjar Gauti

Steinunn Valdís og Garðar Baldvinsson

Kaupa Í körfu

SAMEIGINLEG forsjá og jöfn umönnun barna við skilnað eða sambúðarslit eru meginmarkmið Félags ábyrgra feðra að sögn Garðars Baldvinsson, formanns félagsins. "Það er regla sem við teljum tryggja best hagsmuni barnanna og foreldranna," segir Garðar. Félagið hitti Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra á fundi í gær og afhenti henni stefnuskrá félagsins og bók sem nefnist "Feður og börn á nýrri öld". MYNDATEXTI: Garðar Baldvinsson, formaður Félags ábyrgra feðra, afhenti í gær Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, borgarstjóra í Reykjavík, eintak af bók sem félagið gefur út og nefnist "Feður og börn á nýrri öld".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar