Starfsmaður í verslun í St. John's í Novia Scotia

Skapti Hallgrímsson

Starfsmaður í verslun í St. John's í Novia Scotia

Kaupa Í körfu

Ýmsir halda, þar á meðal margir Kanadamenn sjálfir, að fiskveiðar hafi nánast lagst af við austurströndina þegar þorskstofninn hrundi en það er mikill misskilningur að sögn heimamanna. Skapti Hallgrímsson var á Nýfundnalandi og í Nova Scotia í síðustu viku. MYNDATEXTI: Starfsmaður í verslun sjávarútvegsfyrirtækisins Clearwater í St. John's í Novia Scotia með tvo snjókrabba, sem boðnir eru til sölu lifandi. Gífurlega mikið er veitt af þessari krabbategund við austurströnd Kanada um þessar mundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar