Við austurströnd Kanada
Kaupa Í körfu
Ýmsir halda, þar á meðal margir Kanadamenn sjálfir, að fiskveiðar hafi nánast lagst af við austurströndina þegar þorskstofninn hrundi en það er mikill misskilningur að sögn heimamanna. Skapti Hallgrímsson var á Nýfundnalandi og í Nova Scotia í síðustu viku. MYNDATEXTI: Margir litlir bæir við austurströnd Kanada, á Nýfundnalandi og Nova Scotia, iðuðu af lífi hér áður fyrr en þar er rólegt í dag. Þessi mynd er reyndar tekin í borginni St. John's á Nýfundnalandi, þar sem talsvert er um skipakomur en ekki nærri því eins mikið og var. Það er rólegt um að litast í þessu litla hverfi við hafnarkjaftinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir