Rektorskjör

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Rektorskjör

Kaupa Í körfu

KRISTÍN Ingólfsdóttir prófessor og Ágúst Einarsson prófessor urðu efst í rektorskjöri sem fram fór við Háskóla Íslands í gær. Kristín hlaut 28,7% gildra atkvæða og Ágúst 27,6%. MYNDATEXTI: Jón Torfi óskar Kristínu til hamingju með niðurstöðuna en Jón Torfi hlaut 24,7% og Kristín 28,7%.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar