Placido Domingo

Árni Torfason

Placido Domingo

Kaupa Í körfu

PPLACIDO Domingo, einn mesti óperusöngvari samtímans, kom til landsins í gærkvöldi á einkaþotu, ásamt Önu Mariu Martinez sem syngur með honum á tónleikum í Egilshöll á sunnudagskvöld. Með í för voru umboðsmenn þeirra og fylgdarlið. MYNDATEXTI: Placido Domingo lentur á Keflavíkurflugvelli: "Þetta er ekkert líkt Íslandi," sagði söngvarinn við komuna og þótti veðrið greinilega alls ólíkt því sem hann hafði gert sér hugmyndir um fyrirfram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar