Slökkviliðsmenn

Kristján Kristjánsson

Slökkviliðsmenn

Kaupa Í körfu

Slökkvilið Akureyrar fékk brunaútkall á veitingastaðinn Bautann um miðjan dag í gær en þar hafði eldvarnarkerfi hússins farið í gang eftir að bakaraofn staðarins var opnaður. Enginn var þó eldurinn en í þakklætisskyni fyrir heimsóknina var slökkviliðsmönnum boðið upp á bita af kökunni sem verið var að baka í ofninum, ís og kaffi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar