Glæsibær

Kristján Kristjánsson

Glæsibær

Kaupa Í körfu

DAVÍÐ Guðmundsson, bóndi í Glæsibæ í Hörgárbyggð, sagði það alveg skýrt að það yrði engin sorpurðun í sínu landi. Davíð, sem ásamt konu sinni Sigríði Manasesdóttur, stundar skógrækt á jörðinni sagði að skógrækt og sorpurðun færu illa saman. MYNDATEXTI: Heima Davíð Guðmundsson, bóndi í Glæsibæ í Hörgárbyggð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar