Hratt og hömlulaust sýning

Hratt og hömlulaust sýning

Kaupa Í körfu

HRATT og hömlulaust - raunveruleiki íslensku fjölskyldunnar?" er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í dag kl. 17 í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Það er Ljósberahópurinn sem stendur að sýningunni, en hann hefur það að markmiði að bæta lífsstíl barna og unglinga. MYNDATEXTI: Hólmfríður Sigurðardóttir, starfsmaður Gerðubergs, virðir fyrir sér "herbergi unglingsstúlku", sem finna má á sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar