Guðjón Sigurðsson ásamt eiginkonu

Þorkell Þorkelsson

Guðjón Sigurðsson ásamt eiginkonu

Kaupa Í körfu

Guðjón Sigurðsson greindist með taugahrörnunarsjúkdóminn MND fyrir rúmum tíu mánuðum. Guðjón glímir nú við þennan erfiða sjúkdóm með dyggum stuðningi fjölskyldu sinnar. Fyrir rúmum tíu mánuðum greindist Guðjón Sigurðsson með taugahrörnunarsjúkdóminn MND. Á hverju ári greinast þrír til fimm Íslendingar með sjúkdóminn, sem er ólæknandi, og jafnan eru fimmtán til sautján Íslendingar að berjast við sjúkdóminn. MYNDATEXTI: Guðjón notar tjáritann til að ræða við Hallfríði konu sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar